Skip to main content

Global Arch

Global ARCH eru regnhlífasamtök sem tengja saman hjartasamtök um allan heim ❤️

Neistanum var boðið að vera hluti af Global Arch og við erum ótrúlega þakklát fyrir að vera hluti af þessu magnaða samfélagi.

Við höfum kynnst ótrúlegu fólki sem brennur fyrir málstað barna með meðfædda hjartagalla, lært af þeim og einnig aðstaða aðra.

Haft var samband við Fríðu framkvæmdastjóra okkar og hún var beðin um að skrifa  grein um hennar reynslu inn í hjartaheiminn og hvernig hún tengist Neistanum.

Hægt er að lesa greinina hér ❤️

 

Neistinn‘s Children’s Heart Foundation in Iceland