Skip to main content

Klæðumst rauðu 3.febrúar

By febrúar 2, 2023Fréttir

3. febrúar er alþjóðlegur klæðumst rauðu dagurinn. Við hvetjum alla okkar félagsmenn og vini að klæðast rauðu þennan dag og vekja athygli á meðfæddum hjartagöllum og hjartasjúkdómum.

 

Okkur þætti ótrúlega vænt um að þið mynduð deila myndum af ykkur á samfélagsmiðlum og merkja okkur @neistinn og Takt @takturguch   ❤