
Lokað vegna sumarleyfa.
Skrifstofa Neistans verður lokuð frá 31. júlí til og við opnum aftur 15. ágúst 2023.
Hægt verður að hafa samband í síma 899-1823 ef eitthvað kemur upp á þessum tíma eða senda okkur tölvupóst á neistinn@neistinn.is
Lokað vegna sumarleyfa.
Skrifstofa Neistans verður lokuð frá 31. júlí til og við opnum aftur 15. ágúst 2023.
Hægt verður að hafa samband í síma 899-1823 ef eitthvað kemur upp á þessum tíma eða senda okkur tölvupóst á neistinn@neistinn.is
Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru um 500 fjölskyldur í félaginu.
Neistinn miðlar fræðslu hvers kyns sem lýtur að hjartagöllum og meðferð þeirra t.d. með útgáfu fréttablaðs og upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Félagið heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði hjartveikra barna, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.