Skip to main content

Neistabíó

Árlega bíóferð Neistans í boði Laugarásbíó verður laugardaginn 2.desember kl. 11:30.
Að þessu sinni er það myndin Tröll 3 !! : Poppy kemst að því að Brans var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay. En þegar Floyd er rænt þá fara Branch og Poppy af stað til að finna Floyd og sameina bræðurna.
Sendið okkur póst á neistinn@neistinn.is og meldið ykkur á viðburðinn okkar á facebook svo við getum áætlað fjölda félagsmanna sem mæta ❤️
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂