Skip to main content

Opið fyrir umsóknir um orlofshús um jól og áramót

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum yfir jól og áramót 2023.

 

Umsóknarfrestur rennur út 1. október og verða allar umsóknir teknar í úthlutunarferli eftir þann tíma. Niðurstöðu úthlutunar er að vænta í kringum 10. október.

Orlofshúsin eru leigð annars vegar frá 23. – 28. desember (jól) og hins vegar 28. desember til 2. janúar (áramót).

 

Sótt er um hér