Skip to main content

Fréttir frá aðalfundi Neistans

Aðalfundur Neistans fór fram  þann 30. janúar síðastliðinn.

Kosið var í  stjórn í 3 til tveggja ári, 1 sæti til eins árs og í formannsstöðu.

Í stjórn Neistans sitja nú:

  • Guðrún Kristín Jóhannesdóttir – formaður
  • Elín Eiríksdóttir – varaformaður
  • Þórhildur Rán Torfadóttir-  ritari
  • Anney Birta Jóhannesdóttir – fulltrúi Takts
  • Ásta Guðný Ragnarsdóttir – meðstjórnandi
  • Helga Clara Magnúsdóttir- meðstjórnandi
  • Theódóra Kolbrún Jónsdóttir– meðstjórnandi

Neistinn er heppinn að fá slíkar kraftmiklar kjarnakonur til liðs við sig og við hlökkum mikið til komandi tíma með þessari öflugu stjórn.

Við þökkum fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf ❤️