Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

FréttirUnglingastarf
september 23, 2022

Unglingahittingur 28. september

Unglingahópur Neistans ætlar að hittast næstkomandi miðvikudag, 28. september ! Neistinn býður unglingum 13 – 18 ára i Reykjavík Escape, Borgartúni 6, kl 17:45. Eftir fjörið þar er ferðinni heitið á…
Fréttir
september 16, 2022

Árshátíð 2022

Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans og Takts sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 8. október 2022! Húsið opnar kl 18:30 með fordrykk og mun Grillvagninn síðan sjá um…
Fréttir
ágúst 23, 2022

Árshátíð Neistans og Takts

Loksins loksins verður aftur hægt að halda árshátíð ! Foreldrar og 18 ára og eldri með hjartagalla takið 8.október frá og fylgist vel með á næstunni með nánir upplýsingum 🥳❤️