Þann 1. ágúst tekur Ása Ásgeirsdóttir við starfi tengiliðar Sjúkratrygginga Íslands í Lundi, spítalans og okkar. Hún verðu því okkar maður þar.
Hjartaforeldrar á leið til Lundar geta leitað til hennar með hvað sem er. Hvað sem er!
Þann 1. ágúst tekur Ása Ásgeirsdóttir við starfi tengiliðar Sjúkratrygginga Íslands í Lundi, spítalans og okkar. Hún verðu því okkar maður þar.
Hjartaforeldrar á leið til Lundar geta leitað til hennar með hvað sem er. Hvað sem er!
Sunnudaginn 2. júní n.k. höldum við sumarhátíðina okkar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Hátíðin stendur frá kl 13:00 til kl. 15:00.
Íþróttaálfurinn og Solla stirða koma í heimsókn og skemmta okkur á sviðinu við Víkingavelli.
Þarna verður pikknikkstemning, því boðið verður upp á
grillaðar pylsur og drykki.
Frítt verður í garðinn fyrir félaga í Neistanum þennan dag. Það nægir að láta vita við innganginn að þið séuð í Neistanum.
Hlökkum til að sjá ykkur öll og að eiga með ykkur glaðan dag.
verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 20:00 að Síðumúla 6.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins lagðir fram
3. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram
4. Kosning stjórnar
5. Önnur mál
Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til setu í stjórn Neistans, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofu Neistans.
Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á miðvikudaginn 20. mars
kl. 17 – 19.
Spilað verður í Seljakirkju. Bingóið er fyrir alla félagsmenn, unga og aldna og að vanda er búist við dúndur mætingu og glymrandi stemningu.
Fullt, fullt af flottum vinningum!
Svo gæðum við okkur á dýrinds pizzum að bingói loknu.
Allt um árshátíðina, matseðil, tímasetningar o.fl. hér.
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að senda fyrirspurn á umhyggja@umhyggja.is og verður þá send til baka umsóknareyðublað til útfyllingar. Gert er ráð fyrir að úhlutun ljúki í apríl.
Nú er eins gott að draga fram rauða pennann og setja hring um nokkra daga á almanakinu. Það stefnir í sérstaklega skemmtilegt vor hjá okkur.
Nú er bara að koma að því. Eflum samstöðu aðstandenda og mætum öll á árshátíðina 9. mars á Panorama.
Flott atriði (Hera Björk, Þorsteinn Guðmundsson, Örlygur Smári o.fl.). Frábær matur.
Prís: Aðeins 3.900 kr.
Allt um árshátíðina (matseðil o.fl.) má finna hér.
Hið árlega BINGO Neistans brestur á miðvikudaginn 20. mars
kl. 17 – 19. Spilað verður í Seljakirkju. Bingóin eru fyrir alla fjölskylduna og er alltaf sérstaklega góð stemning á þeim og vel mætt.
Fullt, fullt af flottum vinningum!
Svo gæðum við okkur á dýrinds pizzum að bingói loknu.
Sumarhátíð Neistans verður á sínum stað. Á sumarhátíðunum hafa menn eytt bróðurparti dags í hópi félagsmanna, skemmt sér við leiki alls kyns og notið veitinga saman.
Meira um hátíðina þegar nær dregur.
Sumarbúðir norrænna hjartveikra unglinga, 14 – 18 ára (fædd 95 -99), verða í Noregi að þessu sinni dagana 20. – 27. júlí 2013.
Þeir sem hafa áhuga á að fara í sumarbúðirnar er bent á að hafa samband við Guðrúnu Bergmann á skrifstofu félagsins í síma 552 5744 eða senda tölvupóst á neistinn@neistinn.is.
Umsóknarfrestur er til 31. mars, 2013.
Nú er eins gott að draga fram rauða pennann og setja hring um nokkra daga á almanakinu. Það stefnir í sérstaklega skemmtilegt vor hjá okkur.
Nú er bara að koma að því. Eflum samstöðu aðstandenda og mætum öll á árshátíðina 9. mars á Panorama.
Flott atriði (Hera Björk, Þorsteinn Guðmundsson, Örlygur Smári o.fl.). Frábær matur.
Prís: Aðeins 3.900 kr.
Allt um árshátíðina (matseðil o.fl.) má finna hér.
Hið árlega BINGO Neistans brestur á miðvikudaginn 20. mars
kl. 17 – 19. Spilað verður í Seljakirkju. Bingóin eru fyrir alla fjölskylduna og er alltaf sérstaklega góð stemning á þeim og vel mætt.
Fullt, fullt af flottum vinningum!
Svo gæðum við okkur á dýrinds pizzum að bingói loknu.
Sumarhátíð Neistans verður á sínum stað. Á sumarhátíðunum hafa menn eytt bróðurparti dags í hópi félagsmanna, skemmt sér við leiki alls kyns og notið veitinga saman.
Meira um hátíðina þegar nær dregur.
Sumarbúðir norrænna hjartveikra unglinga, 14 – 18 ára (fædd 95 -99), verða í Noregi að þessu sinni dagana 20. – 27. júlí 2013.
Þeir sem hafa áhuga á að fara í sumarbúðirnar er bent á að hafa samband við Guðrúnu Bergmann á skrifstofu félagsins í síma 552 5744 eða senda tölvupóst á neistinn@neistinn.is.
Umsóknarfrestur er til 31. mars, 2013.
Nú verður stuð!
Foreldrar, aðstandendur … (ca. 20 ára +) skemmtum okkur nú!
Hvenær: Laugardaginn 9. mars, 2013.
Klukkan: 19:00-Fordrykkur, 19:30-Borðhald
Hvar: PANORAMA (Vá! Klassi) Ingólfsstr. 1
Hvað: Frábær matur, skemmtilegt fólk.
Tónlistaratriði: Jú takk, HERA BJÖRK
Uppistand: ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON (stefnir í góðan hlátur).
Veislustjóri: Leynigestur (Vísbending: Ráðherra í ríkisstjórn Íslands)
Dans: Auðvitað! Hinn baneitraði Eurovision-jöfur ÖRLYGUR SMÁRI tryggir stuðið.
Prís: 3.900 (greiðist ekki seinna en 5. mars).
Greiðsla: Millifæra á
reikn. 345-26-141
staðfesting á: neistinn@neistinn.is
Miðarnir afhendast við innganginn.